Public | Automated Build

Last pushed: 5 months ago
Short Description
A school project from 2014.
Full Description

Lokaverkefni í áfanganum vefforritun við HÍ haustið 2014.

Ákveðið var að smíða vefsíðu sem að sækir gögn frá APIs
um þær kvikmyndir sem er verið að sýna í bíóhúsum landsins og birtir notandanum.
Notandinn fær svo möguleika á að sía myndir út frá kvikmyndahúsum og vista myndir
í "Mínar myndir". Notandinn fær úthlutaða einstaka kennitölu og getur því heimsótt
síðuna aftur með þeirri kennitölu til að sjá aftur sínar myndir í "Mínum myndum".

Hýsing síðunnar

Síðan er hýst á Raspberry Pi model B örtölvu í heimahúsi og notast er við lénið
bio.bjk.is (áður bio.sudo.is).
Vegna takmarkaðs vélbúnaðar er síðan nokkuð hægvirk, og þá sérstaklega þegar
kvikmyndir í flýtiminni (e. cache) eru uppfærðar þar sem þær eru geymdar í SQLite
gagnagrunni á hægvirku microSD minniskorti.

Uppsetning síðunnar á Raspberry Pi

Pip og virtulenv

sudo apt-get install python-dev python-setuptools
sudo easy_install pip

Aths. Það gæti verið að python-dev pakkinn sé óþarfi.

sudo pip install virtualenv virtualenvwrapper

Fylgja svo þessum leiðbeiningum.

mkvirtualenv django_bio
workon django_bio

Sækja kóðann

git clone http://github.com/bjk17/cinema.git
cd cinema
pip install -r requirements.txt

Stilla Apache á Raspberry Pi

sudo apt-get install apache2 libapache2-mod-wsgi

Við bætum síðunni við sem site í Apache.

sudo touch /etc/apache2/sites-available/bio.bjk.is
sudo nano /etc/apache2/sites-available/bio.bjk.is

Afritið eftirfarandi inn í tóma skjalið:

<VirtualHost *:80>
 ServerName bio.bjk.is
 ServerAlias bio.sudo.is

 # Serving our static folder with JS, CSS, etc.
 Alias /static/movies/ /path/to/cinema/movies/static/movies/
 <Directory /path/to/cinema/movies/static/movies/>
  <IfVersion < 2.4>
   Order deny,allow
   Allow from all
  </IfVersion>
  <IfVersion >= 2.4>
   Require all granted
  </IfVersion>
 </Directory>

 WSGIScriptAlias / /path/to/cinema/cinema/wsgi.py

 # Daemon process to serve changes in your local directory in real time
 # python-path should read from your virtualenv foulder
 WSGIDaemonProcess / python-path=/path/to/cinema:/path/to/.envs/bio/lib/python2.7/site-packages threads=5
 WSGIProcessGroup /

 <Directory /path/to/cinema/cinema/>
  <Files wsgi.py>
   Order deny,allow
   Allow from all
  </Files>
 </Directory>
</VirtualHost>

Loks þarf að skrá síðuna og endurræsa Apache þjónustunni.

sudo a2ensite bio.bjk.is
sudo service apache2 reload
Docker Pull Command
Owner
bjarnijens
Source Repository

Comments (0)